Gyllinæð – Einkenni og hvað er til ráða

Er ekki komin tími til að rjúfa þagnarmúr skammar hvað viðkemur elskunni henni gyllinæð?Þú ert sko ekki ein/n í heimininum sem hefur fengið gyllinæð, því talið er að allt að annar hver maður hafi fundið fyrir gyllinæð einhverntíman á ævinni! Pældu í því, og svo er maður bara eitthvað að pukrast með þetta í sínu horni, að prufa allskonar húsmæðraráð og heimatilbúin smyrsli við misjafnan árangur. Hver eru einkenni gyllinæðar? Það er allavega nánast víst að ef þú ert að lesa þessa grein, þá eru miklar líkur á því að þú sért að glíma við óþægindi af völdum gyllinæðar. Án þess að ætla …

Lesa nánar

Er komin lús?

Lús – Baráttusameiningartákn foreldra um heim allan! Hver elskar ekki að fá tilkynningu frá menntastofnun barnsins síns um að það hafi fundist lús og nú

Lesa nánar »

Dökkir blettir – Tegundir og hvað er til ráða

Dökkir blettir eða blettamyndun í andliti er algengari en margir halda, ekki síst á Íslandi, og getur valdið þeim sem þjást af þeim mikilli vanlíðan. Sól, streita, hormónabreytingar og tíminn eru helstu óvinir húðarinnar og hraða öldrun hennar. Einkenni öldrunar birtast meðal annars í húðþurrki, myndun dökkra bletta, minni teygjanleika, hrukkum og skort á húðljóma. Hvað veldur blettum? Dökkir blettir í húð geta verið af ýmsum toga og verða til við aukna melanín framleiðslu í húðinni. Blettir eru til dæmis freknur, sólarblettir, elliblettir eða fæðingarblettir. Hormónabreytingar geta valdið aukinni blettamyndun og það er ekki óalgengt að konur fái melasma við þungun eða við inntöku á getnaðarvarnarpillum. Einnig getur orðið …

Lesa nánar