Gyllinæð – Einkenni og hvað er til ráða
Er ekki komin tími til að rjúfa þagnarmúr skammar hvað viðkemur elskunni henni gyllinæð?Þú ert sko ekki ein/n í heimininum sem hefur fengið gyllinæð, því talið er að allt að annar hver maður hafi fundið fyrir gyllinæð einhverntíman á ævinni! Pældu í því, og svo er maður bara eitthvað að pukrast með þetta í sínu horni, að prufa allskonar húsmæðraráð og heimatilbúin smyrsli við misjafnan árangur. Hver eru einkenni gyllinæðar? Það er allavega nánast víst að ef þú ert að lesa þessa grein, þá eru miklar líkur á því að þú sért að glíma við óþægindi af völdum gyllinæðar. Án þess að ætla …