Dökkir blettir – Tegundir og hvað er til ráða

Dökkir blettir eða blettamyndun í andliti er algengari en margir halda, ekki síst á Íslandi, og getur valdið þeim sem þjást af þeim mikilli vanlíðan. Sól, streita, hormónabreytingar og tíminn eru helstu óvinir húðarinnar og hraða öldrun hennar. Einkenni öldrunar birtast meðal annars í húðþurrki, myndun dökkra bletta, minni teygjanleika, hrukkum og skort á húðljóma. Hvað veldur blettum? Dökkir blettir í húð geta verið af ýmsum toga og verða til við aukna melanín framleiðslu í húðinni. Blettir eru til dæmis freknur, sólarblettir, elliblettir eða fæðingarblettir. Hormónabreytingar geta valdið aukinni blettamyndun og það er ekki óalgengt að konur fái melasma við þungun eða við inntöku á getnaðarvarnarpillum. Einnig getur orðið …

Lesa nánar

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.