Mr. Blanc

Hugsaðu vel um tennurnar

Tennurnar okkar eru einn af mikilvægustu pörtum líkamans að margra mati. Þær eru ekki bara brosið okkar út í heiminn heldur er þær lykilatriði fyrir okkur borða og nærast vel. Tennurnar og það að tyggja er í raun fyrsti hluti af flóknu meltingarkerfi okkar og mikilvægt að þær séu í lagi.

Burstaðu!

Mundu að bursta tennurnar alltaf 2svar á dag – kvölds og morgna með góðu tannkremi. Passaðu að nota tannhvíttunartannkrem spari því þau pússa glerunginn okkar og of mikil notkun þeirra getur haft slæm áhrif á tennurnar.

Tannþráðurinn

Vissirðu að skemmdir koma oft á milli tannana? Þetta er ein af ástæðum þess að tannþráðurinn er svo mikilvægur. Uppsöfnuð óhreinindi geta valdið bæði skemmdum og bólgu í tannhholdinu.

Ekki skola með vatni

Ert þú ein/n af þeim sem skolar munninn með vatni eftir tannburstun? Í rauninni ertu þá að skola burt allt flúorið sem var á tönnunum burt og þá getur það ekki haldið áfram að vinna gegn skemmdum… því JÚ flúor getur unnið á byrjunarskemmdum og varið tennurnar þínar.

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.