CU2 er heildsala með gæðavörumerki eins og John Frieda, Lee Stafford, Childs Farm og Babyfoot. Við leggjum áherslu á að flytja inn vörur sem eru fyrsta flokks og að viðskiptavinir okkar njóti framúrskarandi þjónustu. CU2 er sífellt að bæta við sig nýjum birgjum og söluaðilum og erum við með yfir 150 útsölustaði. Vörurnar okkar fást í öllum helstu verslunum og apótekum landsins.

Hér á síðunni okkar er að finna upplýsingar um allar vörurnar okkar og leggjum við mikinn metnað í að hafa sem bestar upplýsingar um þær og notkun þeirra. Ef það er eitthvað sem þú ekki finnur eða vantar frekari upplýsingar um skaltu ekki hika við að senda okkur línu eða hringja í okkur.

Nánar

Gyllinæð – Einkenni og hvað er til ráða

Lesa meira

Dökkir blettir – Tegundir og hvað er til ráða

Lesa meira

Hárþynning karlmanna – Góð ráð

Hvernig geta karlmenn fengið þykkara hár? Flestir karlmenn vilja hafa þykkt hár. Það er staðreynd. En því miður erum við ekki öll svo heppin að...
Lesa meira

Er komin lús?

Lús – Baráttusameiningartákn foreldra um heim allan! Hver elskar ekki að fá tilkynningu frá menntastofnun barnsins síns um að það hafi fundist lús og nú...
Lesa meira

Sólarvörn fyrir börn – Hvað þarf að passa?

Húð barna er viðkvæmari fyrir sólargeislum en húð fullorðinna og þess vegna er afar mikilvægt fyrir foreldra að bera vel af sólarvörn á börnin áður...
Lesa meira

Hárlos eftir meðgöngu – Hvað er til ráða

Hárvaxtarserumið frá Nanogen hjálpar þér í baráttunni við hárlos eftir meðgöngu. Hárlos eftir meðgöngu er mjög algengt, en samt sem áður hefur lítið verið talað...
Lesa meira

Heilbrigt hár

Nanogen hárvörurnar innihalda virk efni sem örva og viðhalda heilbrigðum hárvexti. Flest okkar vilja þykkara hár en hárlos getur hent okkur öll og orsökin er...
Lesa meira

Afeitrun og öflug viðgerð fyrir hárið

Hraðinn í nútíma samfélagi getur gert okkur stressuð og sljó, og mörg bregðumst við því með því að halda okkur frá samfélagsmiðlum í smá tíma...
Lesa meira