CU2 er heildsala með gæðavörumerki eins og John Frieda, Lee Stafford, Childs Farm og Babyfoot. Við leggjum áherslu á að flytja inn vörur sem eru fyrsta flokks og að viðskiptavinir okkar njóti framúrskarandi þjónustu. CU2 er sífellt að bæta við sig nýjum birgjum og söluaðilum og erum við með yfir 150 útsölustaði. Vörurnar okkar fást í öllum helstu verslunum og apótekum landsins.

Hér á síðunni okkar er að finna upplýsingar um allar vörurnar okkar og leggjum við mikinn metnað í að hafa sem bestar upplýsingar um þær og notkun þeirra. Ef það er eitthvað sem þú ekki finnur eða vantar frekari upplýsingar um skaltu ekki hika við að senda okkur línu eða hringja í okkur.

Nánar

Hárþynning karlmanna – Góð ráð

Lesa meira

Er komin lús?

Lesa meira

Sólarvörn fyrir börn – Hvað þarf að passa?

Lesa meira

Hárlos eftir meðgöngu – Hvað er til ráða

Lesa meira

Heilbrigt hár

Lesa meira

Afeitrun og öflug viðgerð fyrir hárið

Lesa meira