Um okkur

Þetta erum við

CU2 er heildsala með gæðavörumerki eins og John Frieda, Lee Stafford, Childs Farm og Babyfoot. Við leggjum áherslu á að flytja inn vörur sem eru fyrsta flokks og að viðskiptavinir okkar njóti framúrskarandi þjónustu. CU2 er sífellt að bæta við sig nýjum birgjum og söluaðilum og erum við með yfir 150 útsölustaði. Vörurnar okkar fást í öllum helstu verslunum og apótekum landsins.

Vörumerkin okkar

Gæði í fyrirrúmi

Starfsfólk

Þetta er teymið

Greinar

og góð ráð

Er komin lús?

Lús – Baráttusameiningartákn foreldra um heim allan! Hver elskar ekki að fá tilkynningu frá menntastofnun barnsins síns um að

Lesa Meira »