CU2 er heildsala með gæðavörumerki eins og John Frieda, Lee Stafford, Childs Farm og Babyfoot. Við leggjum áherslu á að flytja inn vörur sem eru fyrsta flokks og að viðskiptavinir okkar njóti framúrskarandi þjónustu. CU2 er sífellt að bæta við sig nýjum birgjum og söluaðilum og erum við með yfir 150 útsölustaði. Vörurnar okkar fást í öllum helstu verslunum og apótekum landsins.
Hér á síðunni okkar er að finna upplýsingar um allar vörurnar okkar og leggjum við mikinn metnað í að hafa sem bestar upplýsingar um þær og notkun þeirra. Ef það er eitthvað sem þú ekki finnur eða vantar frekari upplýsingar um skaltu ekki hika við að senda okkur línu eða hringja í okkur.

Arndís Auður Halldórsdóttir
Sölufulltrúi
Ása Margrét Jóhannesdóttir
Sölufulltrúi
Elín Þorsteinsdóttir
Sölufulltrúi - Norðurland
Elva Sigtryggsdóttir
Sölufulltrúi
Harald H. Ísaksen
Forstjóri
Inga Bjarnadóttir
Bókhald
Karen Elva Smáradóttir
Markaðsstýra
Lilja Björg Gísladóttir
Markaðsfulltrúi
Snæbjörn Willemsson Verheul
Lager
Willem Cornelis Verheul
Birgðarstjóri
Þóra Gunnur Isaksen
Framkvæmdarstýra