Vafrakökur á vefsvæði Cu2
Síðast uppfært: 25. Mars.2019
Cu2 metur friðhelgi mikils svo hér að neðan er útlistun á þeim vafrakökum sem við notum á vefsvæði okkar.
Við notum vafrakökur til þess að bæta notendaviðmót á vefsvæði okkar, vörur okkar og þjónustu. Hér að neðan er sundurliðun á þeim vafrakökum sem við kunnum að safna og fyrningartíma þeirra.
Hvað eru kökur/vafrakökur?
Vafrakaka er textaskrá sem sent er í vafrann þinn af vefsíðu sem þú heimsækir til þess að muna upplýsingar, tungumálastillingar eða annað um heimsókn þína.
Týpur af vafrakökum
- Fyrsta aðila vafrakökur
Vafrar eru stilltir svo að vafrakökur frá fyrsta aðila eru sjálkrafa samþykktar. Þegar þú heimsækir vefsíðu eru geymdar kökur í vafranum þínum. Þegar þú heimsækir vefsvæði okkar býr vefsíðan til kökur sem vistast í vafranum þínum. Þessar kökur eru nauðsynlegar t.d. ef þú stillir tungumál eða setur vöru í körfu þarf vefsíðan að muna það. - Þriðja aðila vafrakökur
Þessar vafrakökur eru útbúnar af þriðja aðila, ekki af vefsíðu okkar, við notum ýmis markaðstól til greininga, hnitmiðunar og efnissköpunar á vefsvæði okkar (t.d. Facebook, Adwords, Analytics) og því eru þær flokkaðar sem þriðja aðila vafrakökur.
Hvernig á að slökkva á/breyta stillingum á vafrakökum?
Þú hefur réttindi til að samþykkja eða hafna vafrakökum og hér að neðan eru tilheyrandi slóðir sem geta hjálpað þér að stilla þær vafrakökur sem þú færð eða hafna öllum vafrakökum. Þó þú veljir að hafna öllum vafrakökum munt þú samt fá auglýsingar við vöfrun á netinu.
Þú getur stillt vafrann þinn svo hann hafni vafrakökum, hver vafri er með mismunandi notendaviðmóti svo hægt er að velja “hjálp”/(help) til þess að læra hvar hægt er að stilla vafrakökustillingarnar í þínum vafra.
Þú getur fengið frekari upplýsingar um hvernig á að hafna vafrakökum hér: http://www.youronlinechoices.eu
Ef þú vilt ekki fá auglýsingar frá okkur getur þú breytt stillingum þínum á tilheyrandi vefmiðli:
LinkedIn: Skráðu þig úr LinkedIn endurmarkaðssetningu hér.
Facebook og Instagram: Skráðu þig úr Facebook og Instagram endurmarkaðssetningu hér.
Google Analytics: Skráðu þig úr Google Analytics gagnasöfnun hér.
Twitter: Skráðu þig úr Twitter endurmarkaðssetningu hér.
Pinterest: Skráðu þig úr Pinterest endurmarkaðssetningu hér.
Woocommerce | Gögnum sem er safnað | Lýsing tilgangs | Fyrning |
woocommerce_ | Handahófskennd tala eða þráður (string) til þess að greina vafrann, dagssetningu og tíma vöfrunar á vefsvæði okkar. | Þessar kökur eru notaðar til þess að safna og geyma upplýsingar um hvað notendur hafa sett í körfu og fleira sem hjálpar Woocommerce að vita hvenær innihald körfu breytist. | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur |
wp_woocommerce_ | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur | ||
wc_cart_hash_ | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur | ||
wc_fragments_ | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur |
Google Anlytics | Gögnum sem er safnað | Lýsing tilgangs | Fyrning |
__utma | Handahófskennd tala eða þráður (string) til þess að greina vafrann, dagssetningu og tíma vöfrunar á vefsvæði okkar. | Þessar kökur eru notaðar til þess að safna upplýsingum um hvernig notendur nota vefsvæði okkar. Við notum þessi gögn til þess að gera greiningar og bæta notendaviðmót vefsvæða okkar. Upplýsingarnar eru ópersónugreinanlegar, þ.m.t. hversu margir eru á vefsvæðinu, hvaðan þeir komu og hvaða síður voru heimsóttar áður. | 2 ár |
__utmb | 30 mínútur | ||
__utmc | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur | ||
__utmt | 10 mínútur | ||
__utmz | 6 mánuðir | ||
_ga | 2 ár | ||
_gat | 24 klst | ||
_gid | 1 mínúta |
Facebook.com | Gögnum sem er safnað | Lýsing tilgangs | Fyrning |
act | Handahófskennd tala eða þráður (string) til þess að greina vafrann, dagssetningu og tíma vöfrunar á vefsvæði okkar. | Þessar kökur eru settar upp af Facebook.com með þeim tilgangi að greina tengsl þín með tilliti til Cu2. | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur |
_fbp | 3 mánuðir | ||
c_user | 3 mánuðir | ||
datr | 1.5 ár | ||
fr | 3 mánuðir | ||
js_ver | 1 vika | ||
presence | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur | ||
sb | 2 ár | ||
wd | 1 vika | ||
xs | 3 mánuðir | ||
pl | 3 mánuðir | ||
reg_ext_ref | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur | ||
reg_fb_gate | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur | ||
reg_fb_ref | Á meðan heimsókn/vöfrun stendur |