John Frieda Curl Cream

Við vitum hvernig það er að eiga við klikkaðar krullur. Þess vegna er til heil lína í John Frieda sem hjálpar þér að ná tökum á óreiðunni. Curl Defining Cream er einmitt nýjasti meðlimur þessarar línu en kremið hjálpar þér að móta krullurnar án þess að þær harðni. Kremið inniheldur Abyssinian Oil sem gefur raka og mýkt án þess að þyngja hárið. Mjúkar krullur sem halda formi sínu allan daginn.

Notkun:

  • Fyrir bestan árangur skaltu þvo hárið með Dream curls shampoo og Dream Curls Conditioner til þess að undirbúa krullurnar á sem bestan hátt
  • Berðu lítið magn af Curl cream í rakt hárið: Byrjaðu á að nudda kreminu milli handanna og berðu það síðan í allt hárið. ATH að betra er að byrja á litlu magni og bæta svo við ef þurfa þykir
  • Mótaðu hárið að vild

Hentar:

  • Krulluðu hári
  • Þeim sem vilja móta krullurnar sínar þannig að þær haldist betur í sínum lokk án þess að verða stífar eða stökkar

Ávinningur:

  • Mótar án þess að gefa stíft hald
  • Gefur þurru hári raka

Fæst í 150ml túpu

línan

virkni og Innihald

Lykilinnihaldsefnin

Innihaldslisti

FINNDU SVARIÐ

Tengdar vörur

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.