Longer Stronger Hair for Oily Scalp & Roots – Hárnæring

Categories: ,

Description

Hárnæring sem nærir hárið og gefur því raka og glans án þess að hárið virki olíukennt. Ilmar af ananas og kókos.

Hárnæringin er sérstaklega hönnuð fyrir þau sem finnst hársvörðurinn olíukenndur og verða fljótt eins og hann sé óhreinn. Næringin mýkir hárið og hjálpar til við að losa flóka og næra hárið. Skilur hárið eftir mjúkt, glansandi og vel nært.

Notkunarleiðbeiningar

Eftir að hafa skolað sjampóið vel úr er gott að setja næringuna í endana á hárinu og láta hana liggja í hárinu í nokkrar mínútur. Skolið vel úr hárinu í um 30 sekúndur, við mælum með að skola næringuna úr með köldu vatni til þess að gefa hárinu extra glans.