Description
Sólaráburður í einstaklega handhægum umbúðum. Áburðurinn er með 50+ SPF vörn og hrindir frá sér vatni. Þannig ver það unga og viðkvæma húð frábærlega í sólskininu en gefur húðinni einnig raka. Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka.