Conditioner Organic Fig

Hárnæring sem minnkar stöðurafmagn í hárinu, mýkir það og leysir flóka svo það verður leikur einn að greiða það. Næringin ilmar dásamlega af lífrænum fíkjum.

Ertu að leita að mildri hárnæringu sem er góð við hársvörðinn en vinnur á flækjum? Þessi milda formúla er búin til fyrir fíngert englahár og notar rakagefandi efni úr plöntum til að sjá um hárið og hársvörðinn.

Vegan og Cruelty Free.

Nánar um vöruna

Þessi rakagefandi hárnæring er hluti af Fíkju dúettinum okkar sem losar flækjur og gera hárþvottinn skemmtilegri. Skoðaðu lífræna fíkjusjampóið okkar líka til að hreinsa hárið varlega og undirbúa það betur fyrir flækjubanann.

Ilmar af lífrænni fíkju.

Innihaldsefnin

Lykilinnihaldsefnin

Á meðan við hlúum að húð og hári barna þarna úti, viljum við tryggja að við hugsum líka um plánetuna okkar. Allar flöskur Childs Farmr (að loki og merkimiða undanskildum) eru framleiddar úr sjóplasti og bæði flöskuna og tappan er hægt að endurvinna að fullu.

Innihaldslisti

Aqua (Water), Cetearyl Alcohol, Cetrimonium Chloride, Benzyl Alcohol, Citric Acid, Parfum (Fragrance), Dehydroacetic Acid, Glycerin, Ficus Carica (Fig) Fruit Extract*, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate
(*denotes certified organic ingredient)

Ertu með spurningu?

Tengdar vörur

um childs farm

Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka. Húðvörurnar henta viðkvæmri húð og húð sem er hætt við að fá exem. Húðlæknisfræðilega prófaðar og samþykktar. Samþykktar af Barnalæknum. Milt & öruggt fyrir húðina. Engin Paraben, ekkert SLES, engar steinefnaolíur eða tilbúin litarefni!. Childs Farm hentar öllum þeim sem eru með viðkvæma húð, allt frá ungabörnum til eldri borgara!

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.