Sleep Bath Soak – Búbblubað

Róandi búbblubað sem hjálpar þér að skapa góða háttatímarútínu með barninu þínu. Búbblubaðið er fyrsta skrefið í þriggja þrepa háttatímarútínu Childs Farm.

Þetta milda lavender búbblubað er fyrsta skrefið í háttatímarútínu Childs Farm með Sleep línunni. Búbblubaðið inniheldur ilmblöndu sem unnin var af Childs Farm í samstarfi við svefnsérfræðinga í Bretlandi. Ilmblandan hefur róandi áhrif á hugann og hjálpar barninu að tengja ilminn við háttatíma. Sleep búbblubaðið inniheldur einnig nærandi og rakagefandi húðformúlu, fullkomna fyrir viðkvæma húð. Sleep línan hentar börnum og ungbörnum eldri en 6 mánaða.
Notkun

Eftir annasaman dag er kominn tími fyrir litla barnið þitt að slaka á. Heitt bað er fullkomin leið til að hefja háttatímarútínu barnsins og vopnuð háttatíma búbblubaðinu ertu stefnir allt í góðan svefn.

Sullaðu smá háttatíma búbblubaði í baðvatnið meðan það rennur í baðið. Litlar búbblur myndast í vaðvatninu og róandi lavender ilmur fyllir loftið. Vatnið ætti að vera heitt en samt ekki mjög heitt. Athugaðu með olnboganum og blandaðu vatninu vel saman þannig að það séu engir heitir blettir. Nú er kominn tími fyrir litla barnið þitt að sulla.

Nánar um vöruna

..

Play Video

Innihaldsefnin

Lykilinnihaldsefnin

.

Innihaldslisti

Aqua (Water), Sodium Coco-Sulfate, Cocamidopropyl Betaine, Coco-Glucoside, Decyl Glucoside, Benzyl Alcohol, Glycol Distearate, Sodium Chloride, Glycerin, Citric Acid, Parfum (Fragrance), Sodium Lauryl Glucose Carboxylate, Lauryl Glucoside, Hydrogenated Castor Oil, Dehydroacetic Acid, Glyceryl Oleate, Glyceryl Stearate, Sodium Benzoate, Sodium Citrate, Lactic Acid, Coumarin, Benzoic Acid, Sorbic Acid.

Ertu með spurningu?

Tengdar vörur

um childs farm

Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka. Húðvörurnar henta viðkvæmri húð og húð sem er hætt við að fá exem. Húðlæknisfræðilega prófaðar og samþykktar. Samþykktar af Barnalæknum. Milt & öruggt fyrir húðina. Engin Paraben, ekkert SLES, engar steinefnaolíur eða tilbúin litarefni!. Childs Farm hentar öllum þeim sem eru með viðkvæma húð, allt frá ungabörnum til eldri borgara!

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.