Ilmefnalaust kroppakrem fyrir þau allra viðkvæmustu. Kremið er létt en gefur þó góðan raka og má nota á allan líkamann, jafnt á börn sem og fullorðna. Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg laus við innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka.