Description
vantar húðinni þinni hreinsun sem er jafn djúp og hafið? þá er þetta sápan fyrir þig! húðin fær djúpa hreinsun með næringarblöndu af þörungum og sjávarsalti og góðan skammt af c vítamíni. niðurstaðan er silkimjúk húð í jafnvægi, ferskari en sjávargolan!