Hárlos eftir meðgöngu – Hvað er til ráða

Hárlos eftir meðgöngu Hárlos eftir meðgöngu er mjög algengt, en samt sem áður hefur lítið verið talað um það og því fá margar nýjar mæður áfall þegar hárið byrjar að detta úr í hrönnum. Allar breytingar í líkamanum geta haft áhrif á hárvöxt, og meðganga er svo sannarlega engin undantekning. Breytingarnar sem verða á hormónastarfseminni […]

Hárþynning karlmanna – Góð ráð

  Hvernig geta karlmenn fengið þykkara hár? Flestir karlmenn vilja hafa þykkt hár. Það er staðreynd. En því miður erum við ekki öll svo heppin að ná að viðhalda eðlilegum hárvexti, sérstaklega þegar við förum að eldast. Hvort sem okkur langar til að viðurkenna það eða ekki, þá gætu mörg okkar notið góðs af aðeins […]