Pink Túberingargreiða

Categories: ,

Description

Túberingargreiða frá Lee Stafford sem hjálpar þér að gera hárgreiðsluna stærri og meiri um sig. Þessi túberingarbursti er með tvískiptum pinnum sem saman gera enn áhrifaríkari fyllingu í greiðsluna.

Endi burstans er oddmjór sem hjálpar þér að gera fallegar skiptingar í hárið.