Curls Custard Cream For Waves & Curls

Description

Léttur, mótandi „búðingur“ sem inniheldur Shea smjör, Sólblóm og lífræna kókosolíu sérstaklega fyrir liði og krullur frá 2A til 3C.  

Rakagefandi krem sem nærir liði og krullur. Létt mótun sem er sérstaklega hönnuð fyrir liði og krullur frá 2A til 3C.  

  • Rakagefandi 
  • Nærandi 
  • Hemur frizz 
  • Létt  
  • Ýtir undir náttúrulega liði og krullur 

Inniheldur Shea smjör, Sólblóm og lífræna kókosolíu sem sléttir úr og gerir krullurnar mjúkar og viðráðanlegar. Rakagefandi krullukremið okkar nærir krullur og liði án þess að þyngja þá. 

Við vitum að krullað hár getur verið þurrara og viðkvæmara en aðrar hártýpur, þess vegna er raki aðalatriðið í For The Love Of Curls línunni. Þú finnur aldrei olíubyggð sílíkon, súlföt (SLS & SLES), þurrkandi alkóhól, steinefnaolíur eða steinefnavax í formúlunum okkar. Mótandi búðingskremið  okkar er blandað úr náttúrulegu, sjálfbæru, nærandi og styrkjandi innihaldi sem krullurnar þínar eiga eftir að elska. 

Málamiðlunarlaus hárumhirða fyrir krullur. 100% Curly Girl samþykkt, vegan og snýst um raka. 

Notkun 

  • Renndu í gegnum blautt eða þurrt hár og einbeittu þér að svæðum sem þurfa mest á því að halda – án þess þó að kremið fari í rótina. 

Ráð frá Lee: „Minna er meira til að byrja með. Þú getur alltaf bætt á en það er erfiðara að taka til baka.“