Home/John Frieda

John Frieda á langan og farsælan feril að baki, allt frá því að hann hóf að læra hárgreiðslu á stofu föður síns í London árið 1968, þar til hann starfaði sem hárstílisti fyrir breska Vouge og varð uppáhalds hárgreiðslumaður fræga fólksins í kjölfarið.