Hárfroða fyrir fíngert hár sem gefur aukna fyllingu og meira hald án þess að hárið verði klístrað. Froðan þyngir jafnframt ekki hárið svo það heldur greiðslunni lengur og fellur ekki í amstri dagsins.
Nokun:
- Hristu brúsann vel, haltu honum á hvolfi og sprautaðu í lófann
- Dreyfðu froðunni jafnt í rakt hárið
- Þurrkaðu hárið með hárblásara til að fá ennþá meiri lyftingu
- Ef þú vilt að allt haldist alveg kurrt á sínum stað getur þú úðað Forever Full Hairspray
Hentar:
- Venjulegu og fíngerðu hári sem þarfnast aukinnar fyllingar
Ávinningur:
- Gefur aukna fyllingu
- Hjálpar þér að móta fíngert hár
Fæst í 250 ml