Er komin lús?

2021-01-30T20:30:23+00:00

Lús – Baráttusameiningartákn foreldra um heim allan! Hver elskar ekki að fá tilkynningu frá menntastofnun barnsins síns um að það hafi fundist lús og nú sé tími til að kemba!?! Flestir fara samviskusamlega í að kemba...