Curls Conditioner For Wavy Hair

Description

CGM samþykkt krullunæring sérstaklega fyrir liði. Greiðir úr flóka og gerir hárið minna úfið. Næringin mótar og gerir liðina meira áberandi.  

Rakagefandi næring sem gerir liði mjúka, gljáandi og mótaða. Curly Girl samþykkta næringin okkar er blönduð úr náttúrulegu hráefni sem er aflað á sjálfbæran hátt, og hefur nærandi og styrkjandi innihald líkt og Aloe Vera lauf, Jojoba og lífræna kókosolíu sem liðirnir þínir munu elska.  

 • Curly Girl samþykkt 
 • Rakagefandi 
 • Leysir úr flækjum 
 • Mýkir  
 • Róar úfið hár/“frizz“ 
 • Mótar  

Rakagefandi næring sem er sérstaklega hönnuð fyrir liðað hár og gefur því aukinn gljáa. Inniheldur Aloe Vera lauf, Jojoba og lífræna kókosolíu til þess að gefa raka, leysa úr flóka og gera hárið minna úfið.  

Við vitum að krullað og liðað hár getur verið þurrara og viðkvæmara en aðrar hártýpur, þess vegna er raki aðalatriðið í For The Love Of Curls línunni. Þú finnur aldrei olíubyggð sílíkon, súlföt (SLS & SLES), þurrkandi alkóhól, steinefnaolíur eða steinefnavax í formúlunum okkar. Rakagefandi krullunæringin okkar er blönduð úr náttúrulegu, sjálfbæru, nærandi og styrkjandi innihaldi sem liðirnir þínir eiga eftir að elska. 

Málamiðlunarlaus hárumhirða fyrir krullur. 100% Curly Girl samþykkt, vegan og snýst um raka. 

Notkun:  

 • Þvoðu hárið með For The Love Of Curls sjampóinu
 • Dreifðu næringunni í gegnum rakt hár, leyfðu henni að vera í 1-2 mínútur
 • Skolaðu vel úr
   

Ráð frá Lee: „Skolaðu næringuna úr með köldu vatni til þess að innsigla rakann í hárstrendingnum og fá aukinn gljáa í hárið.“