3-in-1 Edge Brush

Categories: ,

Description

Greiða, bursti og hár pinni allt í einni og sömu vörunni.

Frábært fjölnota tól sem hjálpar þér að móta og stjórna krullum þínum og baby hárunum. Lítil greiða, þéttur bursti og mjór pinni sem öll sinna sínu hlutverki við mótun og umhirðu á krullunum þínum. Burstinn er frábær til þess að greiða og festa niður baby hár við andlitið, en er líka hægt að nota í sápu augabrúnir! Greiðan er svo frábær til þess að greiða niður litlu óþægu hárin og til þess að ná skörpum línum. Pinninn hentar svo vel til þess að ná skiptingum beinum og skörpum, ná krullu lokkum í sundur og losa flóka.

Notkunarleiðbeiningar

Notist í rakt hárið eftir að mótunarvörur hafa verið settar í.