the one that makes you glow – dark spot serum SPF40

Categories: ,

Description

frábær meðferð sem vinnur gegn dökkum blettum á andliti. besta leiðin til þess að sporna við myndun dökkra bletta í andliti er að nota sólarvörn daglega. þessi ilmefnalausa og létta formúla smýgur hratt og örugglega inn í húðina og inniheldur SPF40, vörn gegn UVA/UVB, mengun og útfjólubláum geislum. gefur húðinni dásamlegan ljóma og vörn fyrir daginn. ert þú tilbúin í ljómann?

NOTKUN:
berðu vöruna á hreint andlit, háls og bringu á morgnanna. notaðu litlar, léttar, hringlaga hreyfingar til þess að nudda vörunni inn í húðina. varan er notuð sem síðasta skref húðrútínu áður en andlitið er farðað, eða farið er út í daginn. varist snertingu við augu. ef varan kemst í snertingu við augun skal skola vel með vatni.