the take out one SPF30

Categories: ,

Description

fjölhæft sólarvarnar stifti sem veitir vörn á ferðinni – fullkomið í veskið! formúlan er algjörlega ósýnileg sem gerir það að verkum að það er lítið mál að bera hana á sig hvar og hvenær sem er. einfalt í noktun, bara snúa og bera á líkamann. veitir breiðvirka vörn með SPF30 og ver gegn UVA og UVB geislum ásamt því að gefa húðinni góðan raka með hýalúrón sýru og blöndu af nærandi olíum. hentar viðkvæmri húð. Ilmar af appelsínu, blómum og musk. Formúlan er án oxybenzone, ocinoxate og benzophenone.

NOTKUN:
berðu vel á andlit, háls eða líkama hálftíma áður en farið er út í sólina. endurtaktu á tveggja tíma fresti.