fruity fizz body scrub
fersk og djúsí húð er á leiðinni!
Dásamlegur, mildur líkamsskrúbbur sem slípar húðina og gerir hana tilbúna fyrir daginn. Ávaxtaensím leysa upp leiðinlegar, dauðar húðfrumur til að uppljóstra ljómandi og ferska húð á meðan peptíð og andoxunarrík acai ber hjálpa til við að endurheimta raka í húðinni! Ilmar eins gómsætt ávaxta sælgæti.
Laust við paraben, ál og alkóhól. Cruelty free og vegan.
Notkun:
Berið á blauta húð, nuddið vel til að skrúbba í burt dauðar húðfrumur og skolið burt.