Um okkur

ÞETTA ERUM VIÐ

CU2 er heildsala með gæðavörumerki eins og John Frieda, Lee Stafford, Childs Farm og Babyfoot. Við leggjum áherslu á að flytja inn vörur sem eru fyrsta flokks og að viðskiptavinir okkar njóti framúrskarandi þjónustu. Við dreifum vörunum okkar í allar helstu stórverslanir landsins ásamt því að sinna apótekum og sundlaugum. CU2 er sífellt að bæta við sig nýjum birgjum og söluaðilum og erum við með yfir 150 útsölustaði. 

STARFSFÓLK

ÞETTA ER TEYMIÐ

GREINAR

OG GÓÐ RÁÐ
John Frieda Profiller fyrir flatt og fíngert hár

Flatt og fíngert hár?

Fékkstu flatt og fíngert hár í vöggugjöf? Þú ert ekki ein/n. Það getur verið mikið bras að gera greiðslur í fíngert hár og allt rennur...

Lesa meira

Er komin lús?

Þá er tvennt eftir í stöðunni: *Athugið að höfundur er ekki sérfræðingur í lúsavörnum, né í efnafræði. Höfundur er bara venjuleg mamma sem elskar ekki...

Lesa meira
Flatt og fíngert hár?

Flatt og fíngert hár?

Fékkstu flatt og fíngert hár í vöggugjöf? Þú ert ekki ein/n. Það getur verið mikið bras að gera greiðslur í fíngert hár og allt rennur

Er komin lús?

Er komin lús?

Þá er tvennt eftir í stöðunni: *Athugið að höfundur er ekki sérfræðingur í lúsavörnum, né í efnafræði. Höfundur er bara venjuleg mamma sem elskar ekki

Sólarvörn fyrir börn – Hvað þarf að passa?

Sólarvörn fyrir börn – Hvað þarf að passa?

Af hverju er sólarvörn svona mikilvæg? Húð barna er viðkvæmari fyrir sólargeislum en húð fullorðinna og þess vegna er afar mikilvægt fyrir foreldra að bera

Hárlos eftir meðgöngu – Hvað er til ráða

Hárlos eftir meðgöngu – Hvað er til ráða

Hárlos eftir meðgöngu Hárlos eftir meðgöngu er mjög algengt, en samt sem áður hefur lítið verið talað um það og því fá margar nýjar mæður

1 2

@cu2heildsala

ELTU OKKUR

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.