CoCo LoCo & Agave : Moisture Mist

Categories: ,

Description

Kókossprey sem gefur hárinu innspýtingu af raka til að róa, temja úfna lokka og endurlífga hárið. Létt formúlan nærir, hjálpar til við að greiða úr flóka og skilur hárið eftir silkimjúkt og glansandi.

Spreyjaðu í handklæðaþurrt hár, frá miðju að endum og greiddu í gegn. Skolaðu ekki úr. Þurrkaðu hárið eins og vanalega. Má nota í gegnum daginn til þess að hressa upp á hárið.