Hárlos eftir meðgöngu
Hárlos eftir meðgöngu er mjög algengt, en samt sem áður hefur lítið verið talað um það og því fá margar nýjar mæður áfall þegar hárið byrjar að detta úr í hrönnum.
Allar breytingar í líkamanum geta haft áhrif á hárvöxt, og meðganga er svo sannarlega engin undantekning. Breytingarnar sem verða á hormónastarfseminni við meðgöngu getur fært allt að 30% hársins í vaxtardvala, þ.e. hárið hættir að vaxa og losnar til þess að gefa líkamanum merki um að nýr hárvaxtarhringur sé að hefjast. Meðalkonan missir að jafnaði á milli 50 og 100 hár á dag, en meðganga getur aukið missinn upp í allt að 300 hár. Áhrifin af þessu tímabundna hárlosi vara yfirleitt í tvo til fjóra mánuði, nógu langan tíma til þess að hafa mikil áhrif á sjálfstraustið, sem gerir það að verkum að áhrifarík lausn getur skipt sköpum.
Hvað er til ráða?
Ef biðin er of löng
Til þess að auðvelda biðina eftir því að nýju hárin byrji að vaxa almennilega er tilvalið að strá Nanogen hártrefjunum yfir þau svæði sem hafa orðið hvað verst úti til þess að láta hárið líta út fyrir að vera þykkara en það er. Fáðu að vita meira um það hvernig hártrefjarnar virka með því að smella á Hair Locking Fibers hér neðar.
Nanogen vörurnar fást í öllum helstu apótekum, Heimkaup.is, Beautybox.is og Fotia.is