reset. Energy vítamín

Category:

Description

Tvö gúmmí á dag til að styðja við efnaskipti fyrir meiri orku!

Koffínorka án koffín crash? Já, takk! Vítamíngúmmí sem veita hægt losandi orku auk þess að styðja við ónæmis- og efnaskiptakerfið.

Gómsæt lime vítamíngúmmí sem innihalda þekkt efni sem talin eru að viðhaldi góðri orku eins og B-vítamín blöndu, Guarana og C- vítamín.

Inniheldur 60 gúmmí sem er 1 mánaðar skammtur.

Notkun:

Tvö gúmmí á dag