Description
Bleach Blondes Toning Treatment er djúpfjólublá tóner djúpnæring sem fjarlægir gula- og kopartóna ásamt því að endurnæra viðkvæmt og brothætt ljóst hár. Inniheldur fjólubláar litaagnir sem birta upp og kæla litatón hársins. Næringin myndar varnarlag utan um hvert hár sem ver náttúrulegt Keratín þess og minnkar skemmdir sem hljótast af aflitun, UV-geislum og hita.
Notkun:
- Eftir hárþvott með sjampói skaltu bera næringuna jafnt í allt hárið. Fyrir bestan árangur skaltu greiða næringuna í gegnum hárið á meðan þú ert í sturtunni.
- Láttu næringuna bíða í hárinu í eina til fimm mínútur, allt eftir því hversu sterk áhrif þú vilt. Fyrir mjög kaldan tón getur þú lengt tímann í allt að 10 mínútur.
- Skolaðu hárið vandlega.
- Notaðu vikulega til þess að viðhalda köldum litatón.
- Ef þú vilt fá þetta ofur-kalda tónaða lúkk skaltu nota þessa djúpnæringu með Bleach Blondes sjampóinu okkar.
- Ef þér finnst hárið vera of-tónað er ágætt að þvo hárið með Everyday Blondes sjampóinu okkar einu sinni og þá ætti tónninn að mildast aðeins.
Hentar:
- Náttúrulega ljósu og lituðu hári
- Þeim sem vilja losna við gula- og kopartóna úr ljósu hári
- Þeim sem vilja viðhalda tóninum í ljósu hári
Ávinningur:
- Fjarlægir kopar- og gula tóna úr ljósu hári
- Veitir vörn gegn UV geislumFæst í 200ml