Curl Worshipping Shine Oil

Categories: ,

Description

Nærandi CGM vottuð blanda plöntuolía til þess að innsigla raka og gefa þér alvöru gljáa.

Worshipping Shine olían okkar er sérstaklega hönnuð fyrir krullur á bilinu 3A til 4C og inniheldur aðeins CGM vottað hráefni. Hún læsir rakann í hárinu og verndar það gegn veðrum og vindi. Olían inniheldur kókoshnetu, cupuaçu, avókadó og grapeseed til þess að gefa raka, endurnæra og dýrka allar krullur. Hún er létt, mýkir og gefur gljáa án þess að hárið verði feitt eða „frizzy“. Fagnaðu og virtu mátt krullanna þinna með Imbue. Þetta snýst nefninlega ekki um að stjórna krullunum, heldur um að dýrka þær.

Notkunarleiðbeiningar

Renndu litlu magni af olíu í gegnum hreint, rakt hár og byrjaðu á endunum. Þú veist hversu mikið magn þú þarft, notaðu meira ef krullurnar þínar þarfnast þess. Olíuna má líka nota sem lokapunktinn til þess að læsa allri vinnunni við að ná fram fallegustu krullunum þínum. Má líka nota sem öfluga næturmeðferð áður en hárið er þvegið til þess að gera það mýkra þegar hárið þarf smá auka hjálp. Þú getur blandað einum eða tveimur dropum af olíunni við Curls Empowering gel kremið okkar til þess að fá ennþá meiri gljáa og mýkt.