Hydrating Hair Smoothing Balm

Categories: ,

Description

Einstaklega rakagefandi olíu/serum blendingur hannaður til að gefa þurru og skemmdu hári næringu auk þess að temja óþolandi „frizz“!

Hydrating Hair Smoothing Balm nærir og temur frizz á meðan það styrkir líka hárið! Auk þess kemur það í veg fyrir klofna enda sem stuðlar að heilbrigðari hárvexti. Sérstaklega hannað fyrir þurrt, skemmt og úfið hár.

Lykil innihaldsefni :

Argan olía : Auðveldar þér að greiða hárið, bæði þurrt og blautt auk þess að bæta glans!

Kókosolía : Gefur raka og verndar hárið gegn vatnstapi

Vatnsofið hveitiprótein : Hjálpar til við að endurlífga brothætt og skemmt hár auk þess að gera við og vinna gegn klofnum endum.

Hyaluronic Acid & Allantoin : Veita langvarandi raka, mýkt og gljáa.

Kókosblanda með fíkju-, mangó-, kakó- og mangóstein : Rakagefandi blanda stútfull af nauðsynlegum næringarefnum eins og amínósýrum, sykri, vítamínum og steinefnum sem næra og styðja við heilbrigðan hárvöxt.

Notkun :

Pumpið 1-2svar í lófann og nuddið höndum saman. Berið í hárið með því að renna fingrunum varlega í gegnum hárið áður en það er blásið. Líka hægt að nota sparlega í þurrt hár til að koma í veg fyrir „frizz“!