Exfoliating Scalp Scrub

Categories: ,

Description

Skrúbbur sem notaður er fyrir sjampó, hreinsar hársvörðinn með því að fjarlægja dauðar húðfrumur og vöruuppsöfnun. Formúlerað með glycolic sýru sem hreinsar hársvörðinn og ferskjufræjum og bambusstönglapúðri sem stuðla að heilbrigðu hárumhverfi.

Ávinningurinn :

Stuðlar að heilbrigðu og ákjósanlegu umhverfi fyrir hársvörðinn til að styðja við hárvöxt.

Inniheldur tvennskonar skrúbba til að draga úr og koma í veg fyrir flagnandi hársvörð.

Hreinsar djúpt og gefur hársverðinum ferska tilfinningu.

Inniheldur góðgerla sem koma á jafnvægi í hársverði.

Vegan og hentar öllum hárgerðum.

Lykil innihaldsefni :

Kókósolía : Bætir gljáa, gefur hársverðinum raka og verndar hárið.

Bambusstöngladuft og ferskjufræ : Mildur skrúbbur.

Glycolic sýra : Fjarlægir og dregur úr flögnun og þurrkun hársvarðarins.

Bláberjaþykkni : Ríkt af andoxunarefnum, nærandi og getur einnig róað pirraðan hársvörð.

Mentól : Róandi og frískandi.

Góðgerlar (Lactobacillus) : Jafnar og styrkir örveru húðarinnar og hjálpar til við að losna við kláða í hársverði.

Piroctone Olamine : Minnkar umfram olíu og getur komið í veg fyrir svepinn sem ber ábyrgð á flösum.

Sugar cane extract : Náttúrulegar AHA sýrur sem fjarlægja dauðar húðfrumur.