Microfibre Hair Towel

Categories: ,

Description

Venjuleg handklæði geta valdið því að hárið brotnar. Þurrkaðu hárið hratt og varlega með Hairburst örtrefjahandklæðinu.

Hárinu er snúið inn í handklæðið, eftir að það hefur verið þvegið, og síðan fest með litla teygjubandinu að aftan. Rakadrægt örtrefjaefni handklæðisins dregur í sig vatn án þess að þurrka hárið of mikið og því þarf styttri blásturstíma, sem þýðir minni skemmdir á hárinu. Mjúkt efnið umvefur hárið og veldur ekki núningi, FRIZZi eða broti.