Sweet Orange & Vanilla Body Lotion

Categories: ,

Description

Umhverfisvænt og dásamlega rakagefandi líkamskrem í föstu formi. Inniheldur náttúrulegar ilmkjarnaolíur ásamt lífrænu kakósmjöru og kókosolíu. Allt þetta góðgæti er sett saman í kubb sem er auðveldur í notkun, gríðarlega rakagefandi og frábær á þurra hæla, olnboga og hvar sem þú þarfnast aðeins meiri raka.

Einn kubbur af Ethique Butter Block jafngildir 2 x 250ml brúsum af hefðbundnu Body Lotion í fljótandi formi. Vegan, Án pálmolíu og 100% plastlaust.

Notkunarleiðbeiningar

Best er að nota kubbinn strax eftir sturtu/bað á raka húð á allan líkamann eða þurra bletti sem þurfa aðeins meiri ást og umhyggju.