Oat Derma Baby Bubble Bath

Ilmefnalaust búbblubað unnið úr haframjöli til að róa kláða og ertingu. Gefur húðinni mikinn raka og hefur róandi áhrif á hana. Hentar mjög þurri og ertri húð.

OatDerma™ barnabúbblurnar eru búinar til úr 95% náttúrulegum hráefnum og eru sérstaklega þróaðar til þess að bæta auka hafraskammti í baðvatnið fyrir þau sem eru þurra, erta og viðkvæma húð. Mild blandan er stútfull af höfrum til að hreinsa og róa húð litla barnsins á ofurvarlegan hátt til að hjálpa að koma í veg fyrir frekari þurrk og kláða. Oat Derma vörurnar henta best þeim sem þjást af exemi, miklum húðþurrki, kláða og ertingu. Ilmefnalaust og vegan.

Notkun

Settu slurk af búbblum í baðvatnið meðan það er að renna í karið. Passaðu að hafa vatnið heitt en ekki of heitt. Of heit böð þurrka húðina hraðar en ella.

Nánar um vöruna

..

Play Video

Innihaldsefnin

Lykilinnihaldsefnin

.

Innihaldslisti

Aqua (Water), Sodium Coco-Sulfate, Cocamidopropyl Betaine, Decyl Glucoside, Avena Sativa (Oat) Kernel Flour, Glycerin, Sodium Chloride, Benzyl Alcohol, Acrylates Crosspolymer-4, Citric Acid, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Avena Sativa (Oat) Kernel Oil, Dehydroacetic Acid, Sucrose Laurate, Sodium Benzoate, Alcohol, Sodium Hydroxide

Ertu með spurningu?

Tengdar vörur

um childs farm

Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka. Húðvörurnar henta viðkvæmri húð og húð sem er hætt við að fá exem. Húðlæknisfræðilega prófaðar og samþykktar. Samþykktar af Barnalæknum. Milt & öruggt fyrir húðina. Engin Paraben, ekkert SLES, engar steinefnaolíur eða tilbúin litarefni!. Childs Farm hentar öllum þeim sem eru með viðkvæma húð, allt frá ungabörnum til eldri borgara!

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.