Suðræn sveifla í flösku. Þessi hár- og líkamssápa er einstaklega mild og ilmar svo dásamlega af vatnsmelónum og lífrænum ananas að þú ferð beinustu leið á suðræna sólarströnd, í huganum allavega! Sápan inniheldur mýkjandi argan olíu svo bæði húð og hár halda góðum raka.