Colour B4

Categories: ,

Description

Colour B4 hreinsar lit úr hárinu án þess að innihalda ammoníak eða aflitunarefni. Þægileg og fljótleg leið til að fjarlægja óæskilegan litartón úr hárinu þínu. Pakkinn inniheldur einnig einstaka djúpnæringu sem styrkir og mýkir hárið eftir notkun.

Colour B4 hreinsar burt lit úr hárinu og því hefur efnið aðeins virkni ef þinn náttúrulegi hárlitur er ljósari en sá sem þú ert með.

Notkun:

  1. Helltu öllu innihaldi úr flösku A(activatior) yfir í flösku B(remover) og hristu vel í um 30 sekúndur.
  2. Settu blandað ColourB4 (úr stútflöskunni) á þau svæði hársins sem leiðrétta þarf litinn. Greiddu efnið vel í hárið með greiðu eða berðu það í með fingrum (í hönskum sem fylgja með).
  3. Bíddu með efnið í hárinu í allt að 60 mínútur. 30 mínútur ef þú vilt minni virkni og aðeins dempa litinn.
  4. Skolaðu hárið vel í minnst 5 mínútur, 10 ef hárið er mjög þykkt eða sítt.
  5. Eftir skolun berðu helminginn af djúpnæringunni (flösku C) í hárið, og bíddu með hana í hárinu í um 1 mínútu og skolaðu svo hárið vel.
  6. Í lokin berðu restina af djúpnæringunni í hárið, lætur freyða og skolar vel úr.

ATH: Ef þú ert með mjög þykkt eða sítt hár, gætir þú þurft tvær pakkningar til að ná öllum litnum úr hárinu.

Mikilvægar upplýsingar:

  • ColourB4 á að bera í þurrt hár, nema óskað sé eftir mildri afturköllun á litartón.
  • Notaðu alltaf meðfylgjandi hanska þegar þú setur efnið í.
  • Aldrei nota greiður eða skálar úr málmi fyrir ColourB4.

[fusion_button link=”https://www.heimkaup.is/colour-b4-aflitun-extra-strength?vid=38510″ text_transform=”” title=”Fer með þig á Heimkaup.is” target=”_blank” link_attributes=”” alignment_medium=”” alignment_small=”” alignment=”right” modal=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” sticky_display=”normal,sticky” class=”” id=”” color=”custom” button_gradient_top_color=”#87d1d4″ button_gradient_bottom_color=”#87d1d4″ button_gradient_top_color_hover=”#87d1d4″ button_gradient_bottom_color_hover=”#87d1d4″ accent_color=”” accent_hover_color=”” type=”” bevel_color=”” border_width=”” border_radius=”” border_color=”” border_hover_color=”” size=”” stretch=”default” margin_top=”” margin_right=”” margin_bottom=”” margin_left=”” icon=”” icon_position=”left” icon_divider=”no” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]Kaupa[/fusion_button]