Sleep Mist – Háttatímasprey

Róandi háttatímasprey sem úðað er yfir rúm barnsins og hjálpar þér að skapa góða háttatímarútínu með barninu þínu. Sleep spreyið er þriðja og síðasta skrefið í háttatímarútínu Childs Farm.

Þetta milda háttatímasprey er þriðja og síðasta skrefið í háttatímarútínu Childs Farm. Háttatímaspreyið inniheldur ilmblöndu sem þróuð var af Childs Farm í samvinnu við svefnsérfræðinga í Bretlandi. Ilmblandan hefur róandi áhrif á hugann og hjálpar barninu að tengja ilminn við háttatíma. Sleep línan hentar börnum og ungbörnum eldri en 6 mánaða.

Nánar um vöruna

..

Play Video

Innihaldsefnin

Lykilinnihaldsefnin

Aqua (Water), Propanediol, Polysorbate 20, Benzyl Alcohol, Parfum (Fragrance), Dehydroacetic Acid, Coumarin, Sodium Hydroxide, Alpha-Isomethyl Ionone, Limonene.

Innihaldslisti

 

.

 

Ertu með spurningu?

Tengdar vörur

um childs farm

Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka. Húðvörurnar henta viðkvæmri húð og húð sem er hætt við að fá exem. Húðlæknisfræðilega prófaðar og samþykktar. Samþykktar af Barnalæknum. Milt & öruggt fyrir húðina. Engin Paraben, ekkert SLES, engar steinefnaolíur eða tilbúin litarefni!. Childs Farm hentar öllum þeim sem eru með viðkvæma húð, allt frá ungabörnum til eldri borgara!

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.