Description
The Everyday One Mineral er mild og ilmefnalaus steinefnasólarvörn með SPF 50 sem hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þeim sem hafa viðkvæma húð og/eða acne húð. Kemur í 70 ml túpu.
Sólarvörnin er stútfull af húðelskandi efnum sem róa og græða húðina eins og:
- Carnosine peptíð sem verja húðina gegn ótímabærum öldrunareinkennum.
- Centella Asiatica sem róar og græðir húðina auk þess að styðja við kollagen framleiðslu.
- Jojoba Olíu sem er bæði rakagefandi og róandi olía sem stíflar ekki húðina.
Hentar:
Öllum húðgerðum, sérstaklega þeim sem hafa viðkvæma húð og/eða acne húð.
Áferð:
Mött og náttúruleg.