Description
Matcha, Lime & Lemongrass er líkamshreinsir í föstu formi og er bæði mildur og mjúkur. Kubburinn ilmar dásamlega af lime og sítrónugrasi.
Hreinsirinn þurrkar ekki upp húðina og hentar öllum húðgerðum, ungum sem öldnum.
Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr.
- Cruelty Free
- Vegan
- Án Pálmolíu
Notkun:
- Nuddaðu kubbnum beint á húðina eða milli lófanna og leggðu hann síðan frá þér
- Dreyfðu sápunni um líkamann eins og venjulega
Hentar:
- Öllum aldri og húðgerðum
Ávinningur:
- Hreinsar líkamann án þess að þurrka húðina
Fæst í 120g kubb