Sleep Mist – Háttatímasprey

Categories: ,

Description

Róandi háttatímasprey sem úðað er yfir rúm barnsins og hjálpar þér að skapa góða háttatímarútínu með barninu þínu. Sleep spreyið er þriðja og síðasta skrefið í háttatímarútínu Childs Farm.

Þetta milda háttatímasprey er þriðja og síðasta skrefið í háttatímarútínu Childs Farm. Háttatímaspreyið inniheldur ilmblöndu sem þróuð var af Childs Farm í samvinnu við svefnsérfræðinga í Bretlandi. Ilmblandan hefur róandi áhrif á hugann og hjálpar barninu að tengja ilminn við háttatíma. Sleep línan hentar börnum og ungbörnum eldri en 6 mánaða.