Description
Hárnæring fyrir feitt og olíumikið hár sem þarf reglulega djúphreinsun. Inniheldur grænt te, kol og kaolin leir sem hjálpa til við að uppræta olíu í hársverðinum. Ilmar af fersku sítrónugrasi (e. lemongrass).
- Án parabena
- Án súlfata
- Án alkóhóls
- Vegan