Cu2 Heildsala sérhæfir sig sem innflutnings- og dreifingaraðili á íslenskum markaði fyrir erlend framleiðslufyrirtæki. Við leggjum áherslu á að flytja inn vörur sem eru fyrsta flokks og að viðskiptavinir okkar njóti framúrskarandi þjónustu. Við erum sífellt að bæta við okkur nýjum birgjum og söluaðilum og erum nú með yfir 100 útsölustaði.

Cu2 Heildsala var stofnað árið 1975 og hefur stækkað jafnt og þétt síðan. Við sérhæfum okkur í innflutningi og dreyfingu á vörumerkjum í snyrti- og heilsugeiranum og höfum nú yfir 20 vörumerki sem við seljum í íslenskar verslanir og apótek.

Gildin okkar

CU2

Teymið okkar

CU2

Þóra

Þóra Ísaksen

Framkvæmdastýra

Inga

Inga Bjarnadóttir

Bókhald

Lilja (2)

Willem Werhaul

Lagerstjóri

Karen

Karen Elva Smáradóttir

Markaðsstýra

Bryndís

Bryndís Móna Róbertsdóttir

Vörumerkjastýra

Ása

Ása Margrét Jóhannesdóttir

Í fæðingarorlofi – Sölufulltrúi

Starfsfólk (200 × 200 px) (1)

Elín

Sölufulltrúi Norðurland

Lilja (3)

Snæbjörn Werhaul

Lager

Hrafnhildur

Hrafnhildur Sól Sigurðardóttir

Sölufulltrúi

Birta (1)

Ingibjörg Birta

Sölufulltrúi

Vörumerkin

CU2

Heyrðu í okkur

CU2