Sólarvörn fyrir börn – Hvað þarf að passa?

Af hverju er sólarvörn svona mikilvæg? Húð barna er viðkvæmari fyrir sólargeislum en húð fullorðinna og þess vegna er afar mikilvægt fyrir foreldra að bera vel af sólarvörn á börnin áður en farið er út. Ef maður brennur illa sem barn eða unglingur eru auknar líkur á húðkrabbameini síðar á lífsleiðinni. Þess vegna er svo […]