Description
Sýndu píkunni þinni smá ást. Vipstick Serum er byltingarkennd nýjung sem gefur skapabörmunum aukinn raka og mýkt, auk þess að verja þá og húðina í kring gegn þurrki. Vipstick Serumið ýtir einnig undir ánægju og örvun með auknu blóðflæði til svæðisins og gefur því smá hitatilfinningu um leið og það er borið á. Ímyndaðu þér þetta sem daglegt dálæti fyrir heilbrigða píku og frábært fyrsta skref í undirbúningi fyrir kynlíf. Ilmar af mildri ferskju.
3-4 strokur af seruminu koma til með að:
- Auka blóðflæði í skapabörmum og sníp
- Endurheimta teygjanleika þroskaðrar húðar
- Gefa góðan raka auk þess að róa kláða, þurrk og brunatilfinningu
- Búa til létta hitatilfinningu til þess ýta undir örvun og aukna næmni píkunnar
- Vernda viðkvæma húð fyrir núning
- Róa erta, sprungna húð
- Hjálpa til við að viðhalda heilbrigðri bakteríuflóru
Vipstick kemur í þægilegum umbúðum sem auðvelt er að hafa í veskinu eða bara á náttborðinu.
Án allra parabena, ilmefna, litarefna og jarðolíu. Inniheldur hvorki hormóna-, soya eða stera.