Description
Taktu hárumhirðuna þína á næsta stig með þessari satín nátthúfu. Satínhúfan ver hárið þitt fyrir núning, flækjum og rakatapi auk þess að passa að olíur og hármótunarefni fari ekki í koddaverið þitt – og þannig heldur ekki í andlitið þitt.
Efnið er ofið með silfurjónum sem taldar eru hafa bakteríudrepandi áhrif og halda þannig hárinu þínu ferskara lengur.
- Vönduð hönnun: fyrir þægindi og notagildi, nátthúfan hefur stillanlegt band sem tryggir að húfan hentar öllum höfuðstærðum og haldast á sínum stað. Ver hárið meðan þú sefur.
- Stærri stærð: 10cm stærri en hefðbundnar nátthúfur.
- Temur Frizz: Ver hárið þitt gegn því að verða frizzy.
- Minnkar brot: Minni flækjur og núningur minnkar líkurnar á því að hárið brotni og klofni.
- Bindur raka: Nátthúfan hjálpar hárinu þínu að halda betur í raka og verður því síður þurrt og þreytt.