reset. PMS

Category:

Description

Eitt gúmmí á dag fyrir betra kvenhormónajafnvægi!

Vegan gúmmí hönnuð til að styðja við þig í gegnum tíðahringinn með því að halda jafnvægi á hormónum og draga úr mánaðarlegri fyrirtíðarspennu.

Gómsæt tutti frutti vítamíngúmmí sem innihalda þekkt efni hafa góð áhrif á fyrirtíðaspennu eins og Red clover, Sage Leaf og Ashwagandha.

Inniheldur 60 gúmmí sem er tveggja mánaðar skammtur.

Notkun:

Eitt gúmmí á dag