reset. Destress

Category:

Description

Eitt gúmmí á dag fyrir meiri ró!

Chillax, take it easy… þessi gúmmí munu hjálpa þér að taka því rólega og halda jafnvægi á kortisól og draga úr streitueinkennum! Gómsæt bláberjagúmmí sem innihalda þekkt róandi efni eins og Ashwagandha, Lemon Balm og Kamillu. Róaðu taugarnar á bragðgóðan hátt með reset gúmmí. Inniheldur 60 gúmmí sem eru 2gja mánaðar skammtur.

Notkun:

Eitt gúmmí á dag