Prevens Kvenklútar

Category:

Description

Hreinsiklútar fyrir konur. Klútarnir innihalda lífrænt Aloa Vera og mýkjandi Argan olíu en innihalda hvorki alkóhól né Paraben og trufla því ekki náttúrulegt PH-gildi svæðisins. Klútarnir gefa þér ferskleika tilfinningu sem endist allan daginn.

Prevens kvenklútar eru í litlum handhægum umbúðum og eru því tilvaldir í veskið. Einstaklega hentugir á ferðalögum og á stöðum þar sem erfitt er að komast í vatn.

  • 100% niðurbrjótanlegir í náttúrunni
  • Prófaðir af kvensjúkdómalæknum
  • 10 stykki í pakka, þægileg stærð sem passar í veski