Longer Stronger Hair Mini Sjampó

Categories: ,

Description

Ferðaeining af vinsæla HairBurst sjampóinu sem hentar öllu hári.

Þetta létta sjampó inniheldur virk efni sem styrkja hárið og vinna gegn skemmdum. Kemur í handhægum ferðaumbúðum sem má taka í handfarangur. Hentar öllum hárgerðum. Inniheldur hvorki paraben né sílikon.

NOTKUN:
Berðu í blautt hár, og nuddaðu varlega þar til freyðir, skolaðu sjampóið svo vel úr.

FYRIR HVERJA?
Allar hárgerðir