Description
Daglegt bætiefni fyrir fyrirtíðarspennu (PMS)
Taktu fyrsta skrefið í átt að lífi án fyrirtíðarspennu með SOS kreminu okkar.
Hefur jákvæð áhrif á:
- Krampa
- Útþaninn maga
- Þreytu
- Kvíðatilfinningar
- Kemur tíðarhringnum í jafnvægi
Einföld viðbót við daglegar venjur. Kremið er borið á maga og/eða innri læri fyrir svefn, smýgur hratt inn í húðina og hefur engin áhrif á þarmaflóruna!
Auðvelt í notkun:
- Taktu u.þ.b. teskeið af Period SOS kreminu og nuddaðu því varlega á innri læri og/eða magasvæðið
- Með því að nudda kreminu varlega inn í húðina myndast róandi hitatilfinning
- Þú getur notað meira krem ef einkennin eru mikil: hlustaðu á líkamann
- Notist daglega fyrir bestan árangur
Endist í um það bil 30 daga með daglegri notkun
Árangur:
Léttu á einkennum fyrirtíðarspennu líkt og krömpum, útþanins maga, þreytu og auknum kvíða. Lausnin okkar hjálpar til við að koma jafnvægi á hormónin á einfaldan hátt. Upplifðu þægilega notkun á Period SOS kreminu sem smýgur fljótt inn í húðina og hefur engin áhrif á þarmaflóruna. Notaðu daglega fyrir hámarksáhrif.
√ Án hormóna
√ Prófað af alvöru konum
√ Blandað af lyfjafræðingum
√ Hreinar formúlur
√ Samþykkt af sérfræðingum
√ Án gervi- og eiturefna