Description
Kraftur magnesiums, í kremformi!
Með þessu kremi getur þú notað virkni magnesiums, kollagens og primrose olíu til að styðja við og létta á:
- Svefni
- Stressi
- Vöðvakrampa
- Fótaóeirð
Magnesium er líka frábært andoxunarefni! Nuddaðu kreminu inn í húðina og slakaðu á. Notist daglega fyrir bestan árangur.
Notkun:
- Berðu á þig a.m.k. eina teskeið af magnesíum kremi á dag
- Nuddaðu kreminu á hreina húð, okkur finnst best að bera á kvið og læri en hægt er að nota kremið hvar sem er
- Slappaðu af
Við elskum mest að bera það á okkur eftir sturtu eða slakandi bað rétt fyrir háttatíma – en það er enginn rangur tími til þess að nota kremið. Notist daglega fyrir bestan árangur. Endist í u.þ.b. 6 vikur með daglegri notkun.
Öflug innihaldsefni frá náttúrunni, studd af rannsóknum
- Hreint Zechstein magnesium
Magnesium sem hefur öflugt frásog, það léttir á streitu og þyngslum í skapi - Kollagen
Fyrir þéttari húð: það ýtir undir teygjanleika húðarinnar + hár-, beina- og liðheilsu - Kvöldrósarolía
Andoxunarefni sem hefur öfluga bólgueyðandi eiginleika og styður við hormónajafnvægi
√ Án hormóna
√ Prófað af alvöru konum
√ Blandað af lyfjafræðingum
√ Hreinar formúlur
√ Samþykkt af sérfræðingum
√ Án gervi- og eiturefna